Collection: Obsessed

Obsessed er lúxus lína frá IdHair. Hárvörur sem mæta þörfum hvers og eins. Línan sækir bæði innblástur frá Skandinavíu og út í heim þar sem Shiitake sveppir, grænn kavíar og hvítar trufflur eru helsta uppistaðan. Þessi blanda nærir hárið og veitir því raka