Hár23 var stofnað í apríl árið 2023 af Helgu Guðrúnu, Tinnu Ólafs & Láru Stephensen. Erum staðsettar í Hamraborg 7 (fyrir neðan hús). Stofan var 35 ára gömul þegar við kaupum hana og var undir nafninu Zsazsa. Nýjum eigendum fylgja oft breytingar og ákvaðum við að breyta nafninu í Hár23.